Hundrað daga stjórnin

Það hefur verið sagt að pólitíkin sé algjör tík!

Það sannaðist seinnipartinn þegar hundrað daga stjórnin féll.

Skyldi Dagur B. seinna verða kallaður - Dagur hundagakonungur.

Hunda og hundrað, stutt á milli í íslenskunni, skemmtilegt, efni í vísu.

Hundrað daga stjórnin fór í hundana því miður.

Það hlýtur að vera erfitt að standa í þessum darraðardansi pólitíkurinnar,

fegin að ég er ekki þar.

 

Eitt gladdi mikið mitt litla hjarta í nýjum málefnasamningi F og D listans.

Væntanleg borgarstjórn ætlar að bjóða börnum, unglingum, öryrkjum og öldruðum ókeypis í strætó.

Ég tel það vera mikið heillaspor fyrir borgarbúa.

Megi þessir hópar njóta heill. Vonandi höfum við efni á þessu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bára Friðriksdóttir

Höfundur

Bára Friðriksdóttir
Bára Friðriksdóttir
Bára er sóknarprestur í Hafnarfirði og Vogum. Hún er eiginkona og tveggja barna móðir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0088
  • 2010elin bjort gudm gefa ondum800x500

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 393

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband