Hallgrímur Pétursson

Á föstunni er svo gott ađ hugleiđa Hallgrím Pétutrsson. Eftir ţví sem ég les sálma hans oftar verđ ég hugfangnari af ţeim. Flest er svo undurvel samiđ og svo er innihaldiđ svo mikiđ og ríkt.

 

Langar ađ deila međ ykkur einu versi úr 37. sálmi. Annađ orđ Kristí á krossinum.

 

Ég lít beint á ţig, Jesú minn,

jafnan ţá hryggđin sćrir.

Í mínum krossi krossinn ţinn

kröftuglega mig nćrir.

Sérhvert einasta sáriđ ţitt

sannlega grćđir hjartađ mitt

og nýjan fögnuđ fćrir.

 

Hann dregur svo snilldarlega upp líkingar sem ţó eru sára einfaldar en ţeim mun áhrifameiri. Eins og ţarna talar hann um krossinn sem viđ berum og lćtur kross Jesú yfirskyggja okkar kross. Ţegar viđ hugsum um krossinn sem hann bar fyrir okkur veitir ţađ ríkulega nćringu. Eins leggjastt sárin hans yfir hjartasárin okkar og grćđa ţau.

Álíka speglun er Hallgrímur međ aftur og aftur í Passíusálmunum sem veita blessun, fögnuđ og nýja orku.

Merkilegt hvađ ţađ er gott og uppörvandi ađ lesa texta sem uppörvar og blessar. Ţó ađ Passíusálmarnir fjalli um píslargöngu Krists ţá eru ţeir yfirfullir af ţví hvernig sú mikla kvöl varđ mannkyni til blessunar. Ţađ huggar nćrir og styrkir.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bára Friðriksdóttir

Höfundur

Bára Friðriksdóttir
Bára Friðriksdóttir
Bára er sóknarprestur í Hafnarfirði og Vogum. Hún er eiginkona og tveggja barna móðir.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0088
  • 2010elin bjort gudm gefa ondum800x500

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband