"Aðgát skal höfð..."

Loksins var gaman af Spaugstofunni. Það var hressandi.

Þeir höfðu líka nægt efni til að skopast að.

 

Það fór hins vegar fyrir brjóstið á mér hvernig þeir sýndu Ólaf F. Magnússon.

Mér fannst það hreinlega ljótur leikur.

Hnífasettin öll voru í lagi en þeir fóru yfir strikið með því að sýna Ólaf eins og út úr kú.

Merkilegt hvað orð Einars Ben. eiga alltaf við:

"Aðgát skal höfð í nærveru sálar".  Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Það er reyndar úr Hávamálum að aðgát skuli hafa í nærveru sálar - en nei ég tel rengt að um gangast meint veikindi borgarstjórra með sérstökum silkihönskum - ef hann er veikur þá var Sjáflstæðisflokkur að misnota veikann mann - ef hann er ekki lengur veikur þá ræður læknirinn við þetta eins og stólinn sinn.

Helgi Jóhann Hauksson, 26.1.2008 kl. 23:44

2 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Það er reyndar úr Hávamálum að aðgát skuli hafa í nærveru sálar - en nei ég tel rangt að umgangast meint veikindi borgarstjóra með sérstökum silkihönskum, - ef hann er veikur þá var Sjálfstæðisflokkur að misnota veikan mann - ef hann er ekki lengur veikur þá ræður læknirinn við þetta eins og stólinn sinn.

Helgi Jóhann Hauksson, 26.1.2008 kl. 23:46

3 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Fyrirgefðu, auðvitað var ég að rugla:

 Úr Einræðum Starkaðar
Eitt bros – getur dimmu í dagsljós breytt
sem dropi breytir veig heillar skálar.
Þel getur snúist við atorð eitt.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Svo oft leyndist strengur í brjósti sem brast
við biturt andsvar, gefið án saka.
Hve iðrar margt líf eitt augnakast
sem aldrei verður tekið til baka.
    Einar Benediktsson
 

Helgi Jóhann Hauksson, 27.1.2008 kl. 00:02

4 Smámynd: Bára Friðriksdóttir

Sæll Helgi Jóhann og þakka þér athugasemdina.

Það leynist mikill sannleikur í þessu ljóði Einars. Snillingur þar á ferð. Misskilinn snillingur eins og þeir oft vilja verða.

Ég leit á síðuna þína. Margt áhugavert.

Hefði síðar áhuga á að ræða við þig um öryrkjabandalagið og íbúðamál þess.

Kveðja, Bára

Bára Friðriksdóttir, 30.1.2008 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bára Friðriksdóttir

Höfundur

Bára Friðriksdóttir
Bára Friðriksdóttir
Bára er sóknarprestur í Hafnarfirði og Vogum. Hún er eiginkona og tveggja barna móðir.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0088
  • 2010elin bjort gudm gefa ondum800x500

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband