30.1.2008 | 22:53
Kertaloginn yljar
Mikiđ er nú gott ađ geta tendrađ á kerti í skammdegisrökkrinu. Horft í logann, sett lavender olíu í ilmkrús ţví ţađ er svo róandi og svćfandi, lesiđ spaugilegar sögur eđa hlustađ á góđa tónlist.
Lćt ég tvćr skopsögur úr bókinni Nýjar sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum eftir Sigurgeir Jónsson fylgja međ. Gríniđ hressir andann. Ekki veitir af í komandi kuldatíđ.
Guđrún giftist aldrei, var barnlaus og fór litlum sögum af samneyti hennar viđ hitt kyniđ. Í Vestmannaeyjum var önnur kona sem aldrei var talin hafa veriđ viđ karlmann kennd og fékk af ţví viđurnefni og kölluđ Sigga mey. Einhverju sinni á sunnudegi var Sigga mey ađ koma úr kirkju og stikađi niđur Skólaveginn. Guđrún horfđi á eftir henni og sagđi síđan stundarhátt:
Ekki gćti ég hiugsađ mér ađ deyja sem hrein mey.
Hér er hin:
Sigga mey var einhverju sinni spurđ um tilefni ţessa viđurnefnis hennar og stóđ ekki á svarinu:
Já, öllu má nú nafn gefa.
Lifi húmorinn
Um bloggiđ
Bára Friðriksdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.